Fara í efni

68. Fjórðungsþing - haust

68. Fjórðungsþing Vestfirðinga að hausti, var haldið 6.-7. október í Félagsheimilinu Bolungarvík. 
Dagskrá þingsins hefst kl 09:30, föstudaginn 6. október
Samkvæmt samþykkt 68. Fjórðungsþings að vori var ákveðið að umfjöllunarefni þingsins yrði Umhverfi og ímynd Vestfjarða

Þinggerð 68. Fjórðungsþing Vestfirðinga að hausti, árið 2023

Ályktanir 68. Fjórðungsþing Vestfirðinga að hausti, árið 2023

Upptökur af erindum 
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og lofslagsráðherra - Upptaka
Guðmundur Fertram Sigurjónsson - Upptaka
Björgvin Sævarsson - Upptaka
Hjörleifur Finnsson - Upptaka
Anna Sigríður Ólafsdóttir - Upptaka
Pallborðsumræður - Upptaka

Föstudagur, glærur - upptaka
Laugardagur, glærur - upptaka

Skráning á 68. Fjórðungsþing að hausti
- Skráning

Gögn fyrir 68. Fjórðungsþing að hausti
- Boðun sveitarfélaga
- Umboð fyrir framsal atkvæðisréttar
- Listi yfir fyrri Fjórðungsþing

- Þingskjal 1, Dagskrá 
- Þingskjal 2, Atkvæðavægi
- Þingskjal 3, Samþykktir og þingsköp
- Þingskjal 4, ræða formanns
- Þingskjal 5a, Tillaga um laun stjórnar og nefnda
- Þingskjal 5b, Ársstillag
- Þingskjal 5c, Tillaga um fjárhagsáætlun
- Þingskjal 5d, Fjárhagsáætlun greinagerð
- Þingskjal 6, Tillaga að ályktun um orkumál - Vestfirðir úr biðflokk í verkefnaflokk
- Þingskjal 7, Tillaga að ályktun um gerð loftlagsstefnu
- Þingskjal 8, Tillaga að ályktun um samgöngur
- Þingskjal 9, Tillaga að ályktun um endurmat snjóflóðahættu
- Þingskjal 10, Tillaga að ályktun um samfélag - menningu og menntun
- Þingskjal 11, Tillaga að ályktun um Menntastefnu Vestfjarða
- Þingskjal 12, Tillaga að breytingu samþykkta FV - Ungmennaráð
- Þingskjal 13, Tillaga að ályktun um Súðavíkurgöng
- Þingskjal 14, Tillaga að ályktun um ljósleiðaravæðingu á Vestfjörðum
- Þingskjal 15, Tillaga að ályktun um heilbrigðisþjónustu á Vesfjörðum
- Þingskjal 16, Tillaga að ályktun um fjarveru þingmanna á þingmannafundi
- Þingskjal 17, Tillaga um að málefni Heilbrigðiseftirlit Vestfjarðasvæðis verði rædd á haustþingi
- Þingskjal 18, Tillaga að ályktun um fiskeldi
- Þingskjal 19, Tillaga að ályktun um skiptingu gjalds vegna fiskeldis í sjó
- Þingskjal 20, Tillaga að ályktun um gjald í jarðgöng
- Þingskjal 21, Breytingatillaga við greinagerð við ályktun um samgöngumál
- Þingskjal 22, Tillaga að ályktun um lagareldi
- Þingskjal 23, Tillaga að ályktun um jöfnun kostnað vegna flokkunar og förgunar úrgangs
- Þingskjal 24, Tillaga að ályktun um Suðurfjarðagöng
- Þingskjal 25, Ályktun um málefni Heilbrigðiseftirlist Vestfjarðasvæðis
- Þingskjal 26, Ályktun um skiptingu gjalds vegna fiskeldis í sjó
- Þingskjal 27, Ályktun um lagareldi
- Þingskjal 28, Ályktun um orkumál
- Þingskjal 29, Ályktun um gerð loftlagsstefnu
- Þingskjal 30, Ályktun um endurmat ofanflóðahættu
- Þingskjal 31, Ályktun um ljósleiðaravæðingu á Vestfjörðum
- Þingskjal 32, Ályktun um jöfnun kostnaðar vegna flokkunar og förgunar úrgangs
- Þingskjal 33, Ályktun um samfélag og menningu
- Þingskjal 34, Ályktun um Menntastefnu Vestfjarða
- Þingskjal 35, Ályktun um öryggisnet viðbragsaðila á Vestfjörðum
- Þingskjal 36, Ályktun um gerð viðbragðsáætlana vegna ofanflóða
- Þingskjal 37, Ályktun um jarðgöng
- Þingskjal 38, Ályktun - Samgöngur út frá ímynd Vestfjarða
- Þingskjal 39, Breytingar samþykkta FV - Ungmennaráð

Vinnulag allsherjarnefndar

Ýtarefni
Earth Check - minnisblað
Loftlagsstefna á Vestfjörðum - minnisblað

Drög að Menntastefnu

Gögn frá Heilbrigðiseftirliti Vesfjarða
Fjárhagsáætlun HEVF
Gjaldskrá HEVF
Tillaga Heilbrigðisnefnd frá vorþingi
HEVF samantekt

Vakin er athygli á að ályktanir frá 68. Fjórðungsþingi Vestfirðinga að vori 68. Fjórðungsþing - vor | Vestfjarðastofa (vestfirdir.is) geta með leyfi þingsins komið inn til umfjöllunar í nefndarstarfi.