| | |

Styrkir til atvinnumála kvenna

Nú eru auglýstir styrkir til kvenna sem hyggjast koma á fót atvinnurekstri, eru að vinna að eða hafa unnið viðskiptaáætlun. eða vilja þróa rekstur sem er að koma undir sig fótum. Umsóknarfesrtur er til 8. mars. Umsóknir eru fylltar út á vefnum þegar stofnaður hefur verið sérstakur aðgangur. Sjá hér

Nánar »

Íbúafundur á Ísafirði um fiskeldi og samfélag

Fjórðungssambandið hefur boðað til íbúaþings um samfélagsmál og fiskeldi á Ísafirði sunnudaginn 24. september kl 14 í íþróttahúsinu. Sjá betur á vef Fjórðungssambandsins og hér: Íbúafundur 

Nánar »

Hvar finn ég efnið?

Rúllið neðar á forsíðu ATVEST til að finna nýjustu fréttir. Efnisflokkar eins og listi af stuðningssjóðum gerð viðskiptaáætlana, og greiningar eru tengdar svarta borðanum að ofan og tenglum neðst á forsíðunni. Skýrslur af ýmsu tagi birtast undir  Greiningar, úttektir. Verkefnin eru að stærstum hluta unnin með stuðningi og fjármagni frá Sóknaráætlun landshlutanna og í samræmi við Sóknaráætlun Vestfjarða. Ársreikningar og starfsskýrslur má einnig finna neðst á forsíðunni.  

Nánar »

ATVEST og Fjórðungssamband Vestfjarða eru Vestfjarðastofa

Innan skamms mun fara í loftið nýr vefur sem tekur við af bæði vef Fjórðungssambandins og ATVEST. Þetta helgast að sjálfsögðu af því að nú hafa þessar þjónustueiningar runnið saman. Starfsemi Vestfjarðastofu verður á sama hátt helguð atvinnuþróun og byggðamálum enda tengjast málaflokkarnir iðulega. 

Svæðisbundin flutningsjöfnun

Þeir sem stunda framleiðslu meira en 245 km frá mörkuðum eða útflutningshöfn geta sótt um styrk til að jafna flutningskostnað. Nánar er sagt frá tilgangi styrkjanna á heimasiðu Sambands islenskra sveitarfélaga 

Virkjanayfirlit komið á vefinn

Hugmyndir eru uppi um smáar og stórar virkjanri á Vestfjörðum. Orkustofnun er nú að kanna möguleika þess að koma smávirkjunum upp til að efla orkuöryggi. Tekið var saman efni um smávirkjanir á Vestfjörðum.