| | |

Íbúafundur á Ísafirði um fiskeldi og samfélag

Pétur Markan hefur boðað til íbúaþings um samfélagsmál og fiskeldi á Ísafirði sunnudaginn 24. september kl 14 í íþróttahúsinu. Sjá betur á vef Fjórðungssambandsins. 

Nánar »

ATVEST fréttir birtast neðar !

Neðar á forsíðu ATVEST er að finna fyrirsagnir frétta. Efnisflokkar eins og listi af stuðningssjóðum gerð viðskiptaáætlana, og greiningar eru ýmist á svarta borðanum að ofan eða neðst á forsíðunni. Greiningar, úttektir og fleiri verkefni eru að stærstum hluta unnin með stuðningi og fjármagni frá Sóknaráætlun landshlutanna og í samræmi við Sóknaráætlun Vestfjarða. Ársreikningar og starfsskýrslur eru hér einnig. 

Nánar »

Viðskiptaáætlanir

Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða (ATVEST) styður við frambærilegar nýsköpunarhugmyndir. Starfsmenn veita faglega ráðgjöf handa frumkvöðlum sem hyggja á stofnun fyrirtækis og starfsemi sem eflir atvinnulíf og menningu.  

Nánar »

Auglýst er eftir umsóknum í framkævmdasjóð ferðamála

Nú má sækja um styrki til að ganga betur frá nýjum áfangastöðum ferðamanna á landinu.

Stöndum saman svo baráttan nái árangri

Almennur borgarafundur Vestfirðinga var haldinn á Ísafirði sunnudag 24. september. Vel var mætt og Vestfirðingar fluttu hvatningarorð.

Blábankinn á Þingeyri

Blábankinn opnar á miðvikudag 20. sept kl 16-19.