| | |

Íbúafundur á Ísafirði um fiskeldi og samfélag

Fjórðungssambandið hefur boðað til íbúaþings um samfélagsmál og fiskeldi á Ísafirði sunnudaginn 24. september kl 14 í íþróttahúsinu. Sjá betur á vef Fjórðungssambandsins og hér: Íbúafundur 

Nánar »

Hvar finn ég efnið?

Rúllið neðar á forsíðu ATVEST til að finna nýjustu fréttir. Efnisflokkar eins og listi af stuðningssjóðum gerð viðskiptaáætlana, og greiningar eru tengdar svarta borðanum að ofan og tenglum neðst á forsíðunni. Skýrslur af ýmsu tagi birtast undir  Greiningar, úttektir. Verkefnin eru að stærstum hluta unnin með stuðningi og fjármagni frá Sóknaráætlun landshlutanna og í samræmi við Sóknaráætlun Vestfjarða. Ársreikningar og starfsskýrslur má einnig finna neðst á forsíðunni.  

Nánar »

Viðskiptaáætlanir

Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða (ATVEST) styður við frambærilegar nýsköpunarhugmyndir. Starfsmenn veita faglega ráðgjöf handa frumkvöðlum sem hyggja á stofnun fyrirtækis og starfsemi sem eflir atvinnulíf og menningu.  

Nánar »

Virkjanayfirlit komið á vefinn

Hugmyndir eru uppi um smáar og stórar virkjanri á Vestfjörðum. Orkustofnun er nú að kanna möguleika þess að koma smávirkjunum upp til að efla orkuöryggi. Tekið var saman efni um smávirkjanir á Vestfjörðum. 

Íbúakönnun

Niðurstöður íbúakönnunar eru væntanlegar. Þátttakan var nokkuð misjöfn en reyndist lang best á norðanverðum Vestfjörðum og lökust á svæðinu Árneshreppur-Kaldrananes- Strandabyggð og Reykhólahreppur. Vegna slælegrar þátttöku í þessum fámennu sveitarfélögum er ekki hægt að skilja að svörin milli þessara 4 sveitarfélaga. 

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Ein úthlutun verður úr sjóðnum fyrir 2018 og rennur umsóknarfrestur út 21. nóv 2017. Auðveldast er að fara á síðu Fjórðungssambandsins og skoða þar reglur og áhersluatriði.