| |

Sjávarútvegsklasi Vestfjarða

Sjávarútvegsklasi Vestfjarða er samstarfsvettvangur sjávarútvegsfyrirtækja á Vestfjörðum.  Klasinn hefur verið styrktur af Vaxtarsamningi Vestfjarða frá upphafi hans 2005.

Samstarfsvettvangurinn notar hugmyndafræðina um þróun klasa í sinni starfsemi.

Það eru eftirfarandi fyrirtæki sem leiða samstarfið:

  • Hraðfrystihúsið Gunnvör
  • Íslandssaga
  • Oddi
  • Þórsberg
  • Kampi
  • Klofningur

Meðal verkefna sem klasinn hefur unnið er greining á raforkukaupum, tillögugerð og hugmyndavinna varðandi lækkun flutningskostnaðar, sameiginlegt vörumerki og ýmis greiningarvinna á sjávarútvegil.

Þessi síða er sett upp fyrir sjávarútvegsklasa Vestfjarða og er ætluð til erlendrar kynningar.

 

Nánari upplýsingar veitir Shiran Þórisson , verkefnisstjóri Sjávarútvegsklasa Vestfjarða á shiran@vaxvest.is