| | |

Ráðgjöf við gerð viðskiptaáætlana

Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða (ATVEST) styður við frambærilegar nýsköpunarhugmyndir. ATVEST veitir frumkvöðlum faglega rágjöf til framkvæmda sem ættu að styrkja atvinnulíf á Vestfjörðum. 


Rekstrarlíkan og Viðskiptaáætlanir

Stjörnusetinbrjótur
Stjörnusetinbrjótur

Við mælum með rekstrar- og fjárhagsáætlunarlíkani sem Impra á Nýsköpunarmiðstöð hefur þróað en það er mjög gagnlegt hjálpartæki við gerð viðskiptaáætlana. Með því er mögulegt að stilla upp áætluðum rekstrar- og efnahagsreikningi og áætluðu sjóðsstreymi.