| | |

Um Veisla að Vestan

Veisla að Vestan er samstarfsverkefni um mat og ferðaþjónustu á Vestfjörðum.  Tilgangur Veisla að Vestan er að auka sýnileika og gæðaímynd vestfiskra matvæla.

Veitingastaðir í Veisla að Vestan leggja metnað sinn í að bjóða upp á úrvals staðbundið hráefni og gera þeim réttum sérstök skil á matseðli sínum með því að merkja þá sérstaklega með merki Veislu að Vestan.

Framleiðendur í Veisla að Vestan leggja metnað sinn í að framleiða úrvals vöru sem er vestfirsk að uppruna og eru vörurnar sérstaklega merktar með merki Veisla að Vestan.

Verslanir í Veisla að Vestan leggja metnað sinn í að bjóða upp á fjölbreytt vöruframboð frá framleiðendum  sem eru þátttakendur í Veisla að Vestan.