| | |

Þátttakendur

Þátttakendur í verkefninu er 33 fyrirtæki um alla Vestfirði sem hafa það öll sameiginlegt að leggja metnað sinn í að bjóða upp á úrvals svæðisbundið hráefni og eiga vörur og réttir á matseðli að vera merkt með gæðamerki Veislu að Vestan.