| |

Styrkir fyrir námsmenn

Rannsóknarstyrkir Vaxtarsamnings Vestfjarða: Styrkir til Námsmanna

English version below Icelandic version

Reglur

 1. Háskólanemar frá Vestfjörðum (með lögheimili á Vestfjörðum eða í námi í gegnum Háskólasetur Vestfjarða) hafa forgang.  Háskólanemendur utan Vestfjarða verða að hafa sterkan fókus á  reglu 2 til þess að eiga möguleika á styrk.
 2. Verkefni eiga að tengjast rannsóknum, nýsköpun og þróun í ákveðinni atvinnugrein eða fyrir atvinulífið í heild sinni og eiga verkefnin að miðast við uppbyggingu samfélags og atvinnulífs á Vestfjörðum.  Gerð er krafa um samstarf við a.m.k. eitt fyrirtæki/stofnun innan Vestfjarða eða stofnun á landsvísu sem sinnir málefnum Vestfjarða.
 3. Verkefnin eiga að vera t.d. lokaverkefni í grunnháskólanámi (BS, BA gráða ) eða lokaverkefni í framhaldsnámi (MSc, MBA, MRM, MA,  PhD- gráða eða sambærileg gráða).  Önnur skólaverkefni verða skoðuð af framkvæmdaráði Vaxvest með tilliti  til reglu 2.

Umsóknir og kröfur

Nemendur eiga að skila inn greinargerð þar sem eftirfarandi þarf að koma fram:

 1. Upplýsingar um háskóla og vænta námsgráðu umsækjanda.  Yfirlit um námsframvindu þarf að fylgja með.
 2. Rannsóknaráætlun fyrir verkefnið og upplýsingar um leiðbeinenda .
 3. Skýr tenging verður að vera við reglu 2 og verður umsækjandi að lýsa vel hvernig væntar niðurstöður mun efla atvinnulíf og samfélag á Vestfjörðum
 4. Starfsferilskrá umsækjanda.
 5. Umsóknarfrestur er til  14 maí 2013.
 6. Umsóknum má skila á íslensku eða ensku.
 7. Greinargerðin á að vera hnitmiðuð og á að takamarkast við 5 A4 bls.
 8. Umsóknir á senda rafrænt á shiran@atvest.is

Styrkir

 1. Veittir eru 125 þkr. styrkir fyrir lokaverkefni  í grunnnámi.
 2. Veittir eru 250 þkr. styrkir fyrir lokaverkefni í framhaldsnámi.
 3. Önnur verkefni (sem ekki eru lokaverkefni) og styrkir eru skoðaðir sérstaklega af úthlutunarnefnd.
 4. Úthlutunarnefnd er heimilt að gera undantekningar á styrkupphæðum í rökstuddum tilfellum.
 5. Heimilt er að styrkja raunkostnað við rannsóknarverkefnin.

Úthlutunarnefnd

Hlutverk úthlutunarnefndar er að fara yfir umsóknir um styrki og ákveða úthlutun. Nefndina skipa:

 • Peter Weiss f.h. Háskólaseturs Vestfjarða.
 • Kristján Jóakimsson f.h. atvinnulífsins.
 • Shiran Þórisson f.h. Vaxtarsamnings Vestfjarða.

English version

Westfjords Growth Agreement Research Grants for Students

Rules:

 1. University Students in the Westfjords (living in the Westfjords or studying at the University Centre of the Westfjords University Centre) are the preferred applicants.  Students outside the Westfjords can apply but will have to have a strong focus on Rule 2.
 2. Projects should aim at results regarding specific research, innovation and development for a firm, industry sector or the whole economy. The projects should be specifically regarding the development of the region’s economy and society.   Direct co-operation with at least on firm/agencies/institution within the region is required.  It can also be apartner that is located outside the Westfjords region, but has a mandate to further develop the region and its economy.
 3. The projects should be a final projects in graduate studies (e.g. BSc or BA) or final projects in post graduate studies (MSc, MBA, MRM, MA, PhD or other equivalent studies).  Other projects as part of an education can also be considered with relevance to Rule 2.

Application procedure, guidelines and deadlines

Students have to send an application in the form of a project outline with the following information.

 1. Information about the university the applicant is attending and the expected degree.   A transcript/overview of completed courses.
 2. A research proposal for the project and information regarding the supervisor of the project.
 3. A clear relevance to Rule 2 and how the expected results will benefit the economy and the region.
 4. Applicants CV.
 5. The application deadline is 14. May 2013.
 6. Applications can be in Icelandic or English.
 7. The project outline has to be precise and cannot exceed 5 A4 pages in length.
 8. Applications should be sent to shiran@atvest.is

Grants

 1. 125.000 ISK grants are given to selected applicants for projects in graduate studies.
 2. 250.000 ISK grants are given to selected applicants for projects in post-graduate studies.
 3. Other projects (that are not of final project/thesis/dissertation) will be reviewed specially by the reviewing committee.
 4. The reviewing committee has the authority to deviate from the amounts stipulated in the above mentioned  grants in special cases, with relative reasoning for such a deviation.
 5. The grant can cover direct research costs, if needed by the applicant.

Reviewing committee

 • Peter Weiss on behalf of the University Centre of the Westfjords.
 • Kristján Jóakimsson on behalf of the regional economy.
 • Shiran Þórisson on behalf of the Westfjords Growth Agreement.