| | |

Aðalsteinn

Aðalsteinn Óskarsson, framkvæmdastjóri Fjóðrungssambands Vestfirðinga er ínú um stundir í forsvari fyrir byggðamál hjá Vestfjarðastofu. 

Upplýsingar um Aðalstein og aðra starfsmenn Fjóðringssambandins má finna á vef þess. Tölvupóstfang hans er adalsteinn (hjá ) Vestfirdir.is

 


Magnea Garðarsdóttir

Netfang: magnea[hjá]vestfirdir.is

Magnea er uppalin í sveit í Eyjafirði en hefur búið á Ísafirði síðan 2008. Hún lauk nýverið BA gráðu í ferðamálafræði frá Háskólanum á Hólum. Einnig er hún lærður framreiðslumaður. Hluta námstímans varði hún á Hótel Sögu. Hún hefur fjölbreytta reynslu af ferðaþjónustu. Síðsta áratug starfaði hún hjá Bílaleigu Akureyrar.

Magnea er á skrifstofunni á Ísafirði, sími 450 3051 og sér um verkefni DMP í samstarfi við Markaðsstofu Vestfjarða. 


Margrét J. Birkisdóttir

Netfang: greta[hjá]vestfirdir.is

Margrét sér um bókhald fyrir Vestfjaðastofu auk þess að sjá um almennt skrifstofuhald og önnur skipulagsmál.

Beinn sími: 450 3003


Maria Maack

Netfang: maria (hjá) vestfirdir.is

María er líffræðingur frá Háskóla Íslands. Hún hefur einnig MSc gráðu í stefnumótun og umhverfisstjórnun frá alþjóðegu umhverfisstofnuninni í Lundi, Svíþjóð. Hún hefur starfað við verkefnastjórnun, rannsóknir  og kynningar hjá Íslenskri NýOrku um notkun rafmagns og vetnis til samgangna. 1996-2001 rak hún ráðgjafastofuna Kríu sem beitti sér fyrir þróun í fræðandi og menningartengdri ferðaþjónustu. Hún kenndi við leiðsöguskólann eftir áratugastarf sem leiðsögumaður um Ísland á sumrin.  Hún hefur einnig kennt náttúrufræði við MR, MS og FG en  á síðustu árum einbeitti hún sér að doktorsrannsóknum um rafvæðingu samgangna á Íslandi. Verkefni hennar hjá ATVEST verða tengd orku, umhverfismálum og nýsköpun í notkun náttúruauðlinda. Hún hefur skipt aðsetur á Reykhólum og á Hólmavík.

Símar: 451 0077 á Hólmavík og 430 3205 á Reykhólum, farsími 863 6509