| | |

Upplýsingar tengdar fyrirtækjarekstri

Atvinnuráðgjafar aðstoða við mótun viðskiptahugmyndar, leiðbeina við að gera hana sem arðvænlegasta og aðstoða við gerð viðskiptaáætlana og umsókna um start-fjármagn. Jafnframt aðstoða þeir við að leita sérfræðiaðstoðar sé hún talin æskileg og afla upplýsinga sem vantar. 


Gagnlegir tenglar