| | |

Úthlutanir

 Úthlutun 2013


 
Sérstök ákvæði með úthlutun:
  • Verkefni sem styrkt verða skulu vera til 12 mánaða
  • Æskilegt er að verkefni séu samstarfsverkefni einstaklinga, fyrirtækja og/eða rannsóknastofnana og háskóla.
  • Almennt er miðað við að hlutur R&N V-Barð verður ekki hærri en sem nemur 50% af heildarkostnaði
  • Stjórn R&N V-Barð áskilur sér rétt til að velja fá verkefni veita hærri styrki en áður hefur verið gert, þegar hámarks viðmið var kr 1.000.000.- Er þetta gert í ljósi þess að afmörkun fyrri úthlutunar er nokkuð þröng (fiskeldi og skelrækt)
  • Stjórn R&N V-Barð áskilur sér rétt til að senda umsóknir tilbaka, til endurgerðar og betrumbóta, telji hún að verkefnið sé gott en að herslumun vanti á umsóknina.