| | |

Ársfundur Sjávarútvegsklasa Vestfjarða 15. og 16. október n.k.

Ársfundur Sjávarútvegsklasa Vestfjarða verður haldinn á Patreksfirði dagana 15. og 16. október n.k.
 
Sjávarútvegsklasi Vestfjarða er sérverkefni Vaxtarsamnings Vestfjarða og Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða sem hefur það að markmiði að auka samkeppnishæfni Vestfjarða.
 
Vinsamlegast skráið ykkur eða leitið frekari upplýsinga hjá shiran@atvest.is. Tilgreinið hvaða hluta af dagskránni þið ætlið að sitja og hvort að þið takið þátt í kvöldverðinum 15. október. Það er ókeypis inn á ráðstefnuna og þurfa ráðstefnugestir að sjá um sína eigin ferðaskipulagningu.
 
 
 
 
Sjávarútvegur – lífæð Vestfjarða
 
 
 
Fimmtudagur 15. október 2009
 
12.00 – 13.00 Hádegisverður Sjóræningjahúsi 
                    12.30-13.00 Súpufundur „Þróunarstarf í kræklingarækt“ – Jón Örn Pálsson Atvest
 
Ársfundur Sjávarútvegsklasa - haldinn í Skjaldborg Patreksfirði
 
Ráðstefnustjóri:  Skjöldur Pálmason, Oddi hf
 
13.30-13.40  Setning ársfundar 
 
13.40-14.10 Mælingar - undirstaða stofnmats
                    Einar Hjörleifsson, sérfræðingur Hafrannsóknastofnunar
 
14.10-14.40 Stofnstærð og fiskveiðiráðgjöf þorsks, ýsu og steinbíts
                     Björn Ævarr Steinarsson, sérfræðingur Hafrannsóknastofnunar
 
14.40-15.00 Strandveiðar: Úttekt Hsvest á framgangi og félagslegum áhrifum veiðanna.
                    Sigríður Ólafsdóttir Fagstjóri í Haf og strandsvæðastjórnun við Hsvest
 
15.00-15.30 Umræður
 
15.30-16.00 Kaffihlé
 
16.00 – 16.30 Þróunarstarf í þorskeldi hjá Hraðfrystihúsi Gunnvarar hf
                       Einar Valur Kristjánsson – framkvæmdastjóri HG
 
16.30-17.00   Veiðarfærarannsóknir hjá Hafannsóknastofnun Ísafirði
                       Einar Hreinsson  – Hafrannsóknastofnun Ísafirði
 
17.00-17.30 Háskóli Hafsins
                     Þorgeir Pálsson – framkvæmdastjóri Atvest
 
17.30-18.00 Umræður og samantekt um fyrirlestra dagsins
                              
18.30-                   Kvöldverður Sjóræningjahúsi
 
 
Föstudagur 16. október 2009
 
9.00-10.00 Morgunmatur í Sjóræningjahúsi
 
Vinnufundur Sjávarútvegsklasa  (lokaður fundur fyrir þátttakendur í klasastarfinu)
 
10.00-10.45 Kynning á haglýsingum tengt sjávarútvegi og áherslur í klasastarfi
                     Neil Shiran Þórisson, Atvest
 
10.45-11.30 Umræður út frá haglýsingunum, valmöguleikar, tækifæri og markmið.
 
11.30-11.45 Kosning þriggja manna stjórnar fyrir klasans.
 
11.45-12.00 Samantekt og slit á ársfundi.
 
 
12.00-13.00 Hádegismatur í Sjóræningjahúsi
 
 
 
 
 
Opinn kynningarfundur Skjaldborg
 
Innfjarðarrannsóknir í Patreksfirði og Tálknafirði
 
Kynning á rannsóknarniðurstöðum
 
Föstudagur 16. október 2009
 
13.20 - 13.30 Inngangur
                                 
13.30 - 14.00 Hafdýpi og hafstraumar
                      Héðinn Valdimarsson, sérfræðingur Hafrannsóknastofnun       
 
14.00 - 14.30 Sjófræði  fjarðanna
                      Héðinn Valdimarsson, sérfræðingur Hafrannsóknastofnun      
 
14.30 - 15.00 Næringarefni
                      Sólveig Ólafsdóttir, sérfræðingur Hafrannsóknastofnun
 
15.00 - 15.30 Kaffihlé
 
15.30 - 16.00 Svifþörungar  
                      Hafsteinn Guðfinnsson, sérfræðingur Hafrannsóknastofnun
 
16.00 – 16.20 Sjóhitamælingar í Barðastrandasýslu
                       Jón Örn Pálsson, verkefnastjóri Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða
 
16.20 – 17.00 Umræður