| | |

Ársfundur Byggðastofnunar 2011

 Ársfundur Byggðastofnunar 2011 verður haldinn mánudaginn 22.ágúst nk. á Kaffi Krók, Sauðárkróki og hefst kl 13:00.

 

Dagskráin verður sem hér segir:

 

Kl. 13:00              Setning fundarins, Anna Kristín Gunnarsdóttir, formaður stjórnar Byggðastofnunar.

Kl. 13:05              Ávarp iðnaðarráðherra, Katrínar Júlíusdóttur.

Kl. 13:20              Anna Kristín Gunnarsdóttir, ræða formanns stjórnar Byggðastofnunar.

Kl. 13:35              Aðalsteinn Þorsteinsson, skýrsla forstjóra Byggðastofnunar.

Kl. 13:50              Afhending  „Landstólpans“ samfélagsviðurkenningar Byggðastofnunar.

Kl. 14:00               Framtíðarfyrirkomulag á lánastarfsemi Byggðastofnunar – Gunnar Svavarsson         kynnir skýrslu nefndar.

Kl. 14:15               Sýnishorn verkefna í vinnslu á þróunarsviði:

  • Byggðarlög sem glíma við fólksfækkun  – Sigríður Þorgrímsdóttir.
  • Sóknaráætlanir landshluta, setning matskvarða – Árni Ragnarsson. 

Kl. 15:00               Umræður og fyrirspurnir

Kl. 15:30               Fundarlok

 

Vinsamlega tilkynnið þátttöku með tölvupósti til lovisa@byggdastofnun.is eða í síma 455 5400 eigi síðar en 21. ágúst n.k.

 

Fundurinn er öllum opinn.