| | |

Ársfundur Byggðastofnunar 2009

Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn Miðvikudaginn 20. maí n.k á Hótel Reynihlíð við Mývatn.Dagskráin verður sem hér segir:

Kl. 13:00 Setning fundarins, Örlygur Hnefill Jónsson, formaður stjórnar Byggðastofnunar.

Kl. 13:05 Ávarp iðnaðarráðherra. Kl. 13:20 Örlygur Hnefill Jónsson, ræða formanns stjórnar Byggðastofnunar.

Kl. 13:35 Aðalsteinn Þorsteinsson, skýrsla forstjóra Byggðastofnunar. Nýting orkuauðlinda til svæðisbundinnar uppbyggingar.

Kl. 14:00 Hvernig geta staðbundin stjórnvöld og sveitarstjórnir haft áhrif? Reinhard Reynisson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga.

Kl. 14:15 Áhrif stórra verkefna á sviði orkunýtingar á nærsamfélagið og innviði þess. Helga Jónsdóttir, bæjarstjóri Fjarðabyggðar.

Kl. 14:30 Orkuauðlindirnar og nýting þeirra, nýir orkugjafar. Dr. Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri.

Kl. 14:45 Starf Rammaáætlunar um nýtingu vatnsorku og jarðvarma. Svanfríður Jónasdóttir, formaður verkefnisstjórnar.

Umræður og fyrirspurnir.

Fundarstjóri verður Drífa Hjartardóttir, stjórnarmaður í Byggðastofnun.

Kl. 15:30 Fundarlok.

Allir velkomnir.