| | |

Stöndum saman svo baráttan nái árangri

Lómar með fisk
Lómar með fisk

Almennur borgarafundur Vestfirðinga var haldinn á Ísafirði sunnudag 24. september. Vel var mætt og Vestfirðingar fluttu hvatningarorð.

Stjórn um undirbúning Vestfjarðarstofu

Í síðari hluta júnímánaðar var valið í  fimm manna undirbúningsstjórn sem ber ábyrgð á stofnun Vestfjarðastofu sem er  sameiginleg þjónustueining atvinnuþróunar og fjórðungssambands Vestfjarða.