| | |

Vel heppnað málþing um Sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi

Frá Málþinginu á Ísafirði
Frá Málþinginu á Ísafirði

Þann 10.maí 2016 stóð Landsamband Fiskeldisstöðva fyrir málþingi um sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi. Þingið var haldið í stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði og mættu um 120 á fundinn.

Á fundin voru erindi frá sjö fyrirlesurum um stöðu fiskeldis á Íslandi og fyrirhuguð áform um fiskeldi í Ísafjarðardjúpi.

Góðar og málefnalega umræður fóru fram um hvert erindi og var gerður góður rómur að framtakinu.

Hægt er að skoða fyrirlestra málþingsins hér á heimasíðu Atvest:

http://atvest.is/malthing_um_sjokviaeldi_i_isafjardardjupi/