| | |

Tilkynning um aðalfund ATVEST 22.júní

 Dagskrá aðalfundar samkvæmt samþykktum;

 Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess næstliðið starfsár.

  1. Efnahags- og rekstrarreikningur fyrir 2016 og skýrsla endurskoðenda. Endurskoðuð rekstraráætlun þessa árs ásamt starfsáætlun næsta árs.
  2. Tillaga um meðferð á rekstrarafkomu félagsins á reikningsárinu.
  3. Kosning stjórnar og varastjórnar.
  4. Kosning endurskoðenda / skoðunarmanna.
  5. Tillaga um þóknun til stjórnarmanna og endurskoðenda / skoðunarmanna.
  6. Breytingar á samþykktum félagsins.
  7. Önnur mál, sem eru löglega upp borin.

Ársreikningur félagsins fyrir árið 2016 er að finna hér á vefsíðunni og hann liggur frammi hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins að Árnagötu 2-4, Ísafirði frá og með fimmtudeginum. 15 júní 2017 og til fundardags. 

Á vef ATVEST má finna núgildandi samþykktir félagsins 

Kynningarfundur um Vestfjarðastofu, Hótel Ísafirði kl 12.00 - sjá sérstakt fundarboð 

 F.h. Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða hf

Aðalsteinn Óskarsson

Framkvæmdastjóri