| | |

Svæðisskipulag Vestfjarða

Nú hafa sveitarfélögin fengið lokaplagg stefnumörkunar Fjórðungsins til þess að taka til umfjöllunar og afgreiðslu. Stefnt er að því að skipuleggja og samhæfa atvinnustarfsemi við umhverfisvernd á öllum Vestfjörðum. Plaggið sem hér er viðhengt hefur verið mótað af hálfu íbúa og sveitarfélaga á fundum í vetur. Svæðisskipulag tekur yfir mörg sveitarfélög.