| | |

Svæðisbundin flutningsjöfnun

1.mars verður opnað fyrir umsóknir um svæðisbundinn flutningsjöfnuð. Það er Byggðastofnun sem vinnur úr umsóknum en jöfnunarstyrkir eru ætlaðir þeim sem helga sig framleiðslu en eru langt frá markaði og útflutningshöfn. Það er Samband íslenskra sveitarfélaga sem tilkynnti þetta á vef sínum.