| | |

Styrkir til atvinnumála kvenna

Vinnumálastofnun/Félags- og tryggingamálaráðuneyti auglýsir styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2009.

Viðskiptahugmyndin þarf að falla að eftirfarandi atriðum:
Verkefnið sé í eigu konu/kvenna og stjórnað af konu
Verkefnið feli í sér atvinnusköpun til frambúðar
Verkefnið feli í sér nýsköpun eða nýnæmi
Viðskiptahugmynd sé vel útfærðHeildarupphæð styrkja er 25 milljónir og er umsóknarfrestur til 9. Mars n.k.

Sækja skal rafrænt um á heimasíðunni
www.atvinnumalkvenna.is