| | |

Samningur um upplýsingatæknimál

AtVest hefur gert samning við Netheima um vefhýsingu, gagnalausn og innranet lausn. Áætlað er að varpa nýrri heimasíðu í loftið á vordögum ásamt því að taka upp hópvinnukerfið Sharepoint.

Netheimar vinna nú í uppsetningu hugbúnaðar og kerfa og áætlað að sú vinna ljúki á svipuðum tíma og þegar ný heimasíða verður opnuð.