| | |

Mannabreytingar hjá ATVEST

Shiran Þórisson
Shiran Þórisson

Framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða, Shiran Þórisson hefur sagt upp störfum og óskað eftir því að semja um starfslok við félagið. Stjórn ATVEST mun hittast í næstu viku til þess að fara yfir hvernig starfslokum verði háttað.  Shiran hefur starfað hjá félaginu frá árinu 2008 en starfaði þar einnig á árunum 2002-2005.