| | |

Kynningarfundur um Norðurslóðaáætlunina

Byggðastofnun stóð fyrir kynningarfundi um Norðurslóðaáætlunina (NPP) fyrir tímabilið 2007-2013 þann 25. september sl. Á fundinum var farið yfir nýjar áherslur áætlunarinnar, umsóknarferla og reynslu af þátttöku í fyrri áætlun ásamt því að gert var grein fyrir verkefnishugmyndum sem eru í vinnslu.

Glærur frá kynningarfundinum má finna hér:

/atvest/upload/files/skyrslur_um_ferdamal/kynningarfundur_25._september_2007.ppt

/atvest/upload/files/skyrslur_um_ferdamal/general_introduction_to_npp_2007-13_with_photos.ppt

/atvest/upload/files/skyrslur_um_ferdamal/priorities_and_concepts_presentation_with_photos.ppt

Nárnari upplýsingar um áætlunina má finna á: http://www.northernperiphery.net/ og á heimasíðu Byggðastofnunar: http://www.byggdastofnun.is