| | |

Hluthafafundur hjá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða

 

Hluthafafundur hjá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða veðrur haldinn mánudaginn 9. janúar 2012, kl 17.00, í fundarsal í starfstöð félagsins að Árnagötu 2-4, Ísafirði í samræmi við 14. gr. samþykkta félagsins.  

 

Dagskrá.

 

1. Breyting á 34. gr. samþykkta félagsins

Tillaga borin upp um ákvörðun um félagsslit án gjaldþrotaskipta samkvæmt 34. gr. samþykkta félagsins. 

 

2. Tillaga um að FV yfirtaki starfssemi félagsins

Tillaga borin upp um að FV yfirtaki alla starfsemi Atvest  með tilheyrandi skuldbindingum m.a. gagnvart     starfsmönnum félagsins og miðist rekstrarleg sameining við 1. janúar 2012.  Er það í samræmi við niðurstöðu FV sem haldið var þann 25. nóvember 2011.

 

 

Tillagan er byggt á greinargerð sem samþykkt var á Fjórðungsþingi. Tillöguna má sjá nánar hérÞar er greint nánar frá innleiðingarferlinu.

 

3. Önnur mál

 


Hluthafar geta kynnt sér samþykktir á heimasíðu félagsins.  www.atvest.is.