| | |

Fundur um tækifæri í matvælaiðnaði á Vestfjörðum

Fundur á vegum Matís um tækifæri í matvælaiðnaði á Vestfjörðum verður haldin í fundarsal Þróunarsetursins á Ísafirði, þriðjudaginn 5. okt. Fundurinn hefst kl 20.00


Á fundinum verður m.a rætt um smáframleiðslu fyrirtækja, tækifæri til bættrar nýtingar hráefnis og arðsama lífefnavinnslu.  Þá verður einnig fjallað um um tækifæri innan ferðaþjónustunnar, t.d. smáframleiðslu bænda.


Nánari upplýsingar um fundinn er að finna á heimasíðu Matís.