| | |

Beinar erlendar fjárfestingar: böl eða búhnykkur?

 

Fjárfestingarstofan, iðnaðarráðuneytið og Útflutningsráð Íslands boða til ráðstefnu um mikilvægi beinna erlendra fjárfestinga fyrir Ísland. Á ráðstefnunni verður fjallað um hvers vegna Ísland þarf beinar erlendar fjárfestingar, möguleikana og tækifærin til framtíðar ásamt hlutverki þeirra við endurreisn Íslands. Ráðstefnan er haldin á Hilton Hótel Nordica, þann 21.okt, kl. 08.15 - 12.00.
 
Hvar liggja tækifæri Íslendinga? Er fleira í boði en stóriðja, álver og orkufrekur iðnaður
 
Þátttökugjald er 5000 kr. (tekið verður við greiðslu á staðnum).
Skráning fer fram á netfanginu skraning@invest.is eða í s. 561 5200. Nánari upplýsingar er að finna hér.