| | |

Afþreying fyrir ráðstefnugesti

Ferðaskrifstofan Westfjords Adventure býður ráðstefnugestum uppá fjölbreyttar ferðir um náttúru sunnanverðra Vestfjarða á meðan ráðstefnan stendur yfir.

 

Nánari upplýsingar er hægt að sjá á auglýsingunni hér fyrir neðan. Hægt er að klikka á myndina til að fá pdf útgáfu.