| | |

Aðalfundur Atvest

Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða hf, verður haldinn  á Ísafirði Mánudaginn 24. júní 2013 kl 13.00 í  fundarsal Þróunarsetursins á Ísafirði, Árnagötu 2-4.

 

Dagskrá fundarins samkvæmt samþykktum;

 

1.     Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess s.l. starfsár.

2.     Efnahags- og rekstrarreikningur fyrir liðið starfsár og skýrsla endurskoðenda.  Endurskoðuð rekstraráætlun þessa árs ásamt starfsáætlun næsta árs.

3.     Kosning stjórnar og varastjórnar.

4.     Kosning endurskoðenda/skoðunarmanna.

5.     Tillaga um þóknun til stjórnarmanna og endurskoðenda/ skoðunarmanna.

6.     Tillaga um meðferð á rekstrarafkomu félagsins á reikningsárinu.

7.     Önnur mál, sem eru löglega upp borin.