| | |

Íbúakönnun

Niðurstöður íbúakönnunar eru væntanlegar. Þátttakan var nokkuð misjöfn en reyndist lang best á norðanverðum Vestfjörðum og lökust á svæðinu Árneshreppur-Kaldrananes- Strandabyggð og Reykhólahreppur. Vegna slælegrar þátttöku í þessum fámennu sveitarfélögum er ekki hægt að skilja að svörin milli þessara 4 sveitarfélaga. 

Stöndum saman svo baráttan nái árangri

Lómar með fisk
Lómar með fisk

Almennur borgarafundur Vestfirðinga var haldinn á Ísafirði sunnudag 24. september. Vel var mætt og Vestfirðingar fluttu hvatningarorð.