| | |

Skráning

Allir gestir hátíðarinnar verða að skrá komu sína á ráðstefnuna hjá Westfjords Adventures í síma 456-5006 eða 690-8025 fyrir 19. september.

Einnig er hægt að skrá sig á heimasíðu Westfjords Adventureswww.westfjordsadventures.com eða með því að senda tölvupóst áinfo@westfjordsadventures.com.

Ráðstefnan er öllum opin og aðgangseyrir er enginn. Greiða þarf fyrir þátttöku í hátíðarkvöldverði og hádegisverði. Westfjords Adventures sér um að bóka fólk í gistingu á Patreksfirði.