| | |

Dagskrá

Fimmtudagur 3. október:

- 14:00 - 14:30 Skráning
- 14.30 – 14.40 Setning: Ráðherra – atvinnuvega og nýsköpunar Hr. Sigurður Ingi Jóhannsson
- 14.40 – 16.20 Málstofa 1 – Fiskeldi á norðurslóð nágrannaþjóða

- 40 mín Reynsla af fiskeldi í Austur-Finnmörku, Noregi.
Per Gunnar Kvenseth, Villa Organic AS

- 40 mín Fiskeldi og skelrækt á Nýfundnalandi.

Cyr Couturier, Marine Institute of Memorial Univerisity

- 20 mín Umræða

16.20-18.00 Sigling út í eldiskvíar Fjarðalax í Patreksfirði

8.00-19.00 Móttaka Fjarðalax, FossHótel Patreksfirði

20.00 - Hátíðarkvöldverður, FossHótel Patreksfirði

Föstudagur 4. október:

9.00 - 12.00 Málstofa 2 – Umhverfi og nýting strandsjávar

- 30 mín - Hitafar og hafstraumar í strandsjó.

Héðinn Valdimarsson, Hafrannsóknastofnun

- 30 mín – Svifþörungar og frumframleiðni.

Hafsteinn Guðfinnsson, Hafrannsóknastofnun

Kaffihlé

- 30 mín – Mengun í hafinu við Ísland og vöktun þess. Helgi Jensson, Umhverfisstofnun
- 30 mín - Skipulag strandsvæða og nýting. Gunnar Eydal, Teiknistofan Eik
- 30 mín – Burðarþol fjarða til fiskeldis – Ancylus fjarðalíkanið. Geir Helge Johnsen, Rådgivende Biologer As
- 20 mín Umræða

Matarhlé

13.00-15.00 Málstofa 3 – Tækifæri og ógnanir í íslensku fiskeldi
- 30 mín – Skelrækt – eigum við einhvern séns? Jón Örn Pálsson, Fjarðalax
- 30 mín- Laxeldi Fjarðalax – mikilvægar forsendur. Jónatan Þórðarson, Fjarðalax
- 30.mín - Áhrif fiskeldis á samfélagið og afleidd tækifæri. Shiran Þórisson, Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða
- 20 mín Umræða
- Kaffihlé.

15.30-17.00 Samantekt og pallborðsumræður. Stjórnandi– Þorgeir Pálsson - ráðstefnustjóri

- Hver eru sóknarfæri fyrir þróun fiskeldis í sjó ?
- Er þörf fyrir stefnumótun fyrir einstaka landshluta ?
- Hvert er hlutverk sveitarfélaga / ríkisvalds ?

17.00 Ráðstefnuslit

Staðfesta þarf þátttöku í síðasta lagi fyrir fimmtudaginn 19. september nk. í síma 456 5006 eða á heimasíðunni westfjordsadventures.com sem veitir jafnframt allar nánari upplýsingar um gistiaðstöðu og annan kostnað samfara ráðstefnunni.