| | |

Fiskeldisráðstefna 2013

1 af 3

Ráðstefna um forsendur sjókvíaeldis og skelræktar við Ísland. „Fiskeldi í köldum strandsjó Íslands „


Afþreying fyrir ráðstefnugesti

Ferðaskrifstofan Westfjords Adventure býður ráðstefnugestum uppá fjölbreyttar ferðir um náttúru sunnanverðra Vestfjarða á meðan ráðstefnan stendur yfir.

Nánari upplýsingar er hægt að sjá á auglýsingunni hér til hliðar.


Ferðaupplýsingar og gisting

Hvernig kemst ég til Patreksfjarðar


Skráning

Allir gestir hátíðarinnar verða að skrá komu sína á ráðstefnuna hjá Westfjords Adventures í síma 456-5006 eða 690-8025 fyrir 19. september.


Dagskrá

Staðfesta þarf þátttöku í síðasta lagi fyrir fimmtudaginn 19. september nk. í síma 456 5006 eða á heimasíðunniwestfjordsadventures.com sem veitir jafnframt allar nánari upplýsingar um gistiaðstöðu og annan kostnað samfara ráðstefnunni.