| | |

Dagskrá

10:00 – 10:30 Setning ráðstefnunnar
- Sigurður Ingi Jóhannsson, Auðlinda og umhverfisráðherra

10:30 - 10:50 Stöðugreining Vestfirsks sjávarútvegs
- Shiran Þórisson, AtVest og Gunnar Þórðarson, Matís

10:50 – 11:10 Er vestfirskur sjávarútvegur markaðsdrifinn? Samkeppnisforskot Íslands og samanburður
- Daði Már Kristófersson, Háskóla Íslands

11:10 – 11:30 Markaður fyrir ferskan fisk frá Vestfjörðum
- Svavar Þór Guðmundsson, Sæmark

11:30 – 11:50 Ný vinnslulína fyrir hvítfisk
- Kristín Anna Þórarinsdóttir, Marel

11:50 – 12:10 Áhrif blóðgunar og kælingar á gæði fisks
- Sigurjón Arason, Matís

12:10 – 13:00 Hádegisverður

13:00 – 13:20 Tæknistig og gæðamál sjávarútvegi
- Daníel Niddam, 3X Technology

13:20 – 13:40 Vörumerki, markaðssetning íslenskara sjávarafurða
- Guðný Káradóttir, Íslandsstofa

13:40 – 14:00 Flutningamál og þróun flutninga
- Guðmundur Nikulásson, Eimskip

14:00 – 14:20 Gæði hráefnis eftir veiðiaðferðum

Guðrún Anna Finnbogadóttir, Oddi Patreksfirði

14:20 – 14:40 Framleiðsla úr aukaafurðum (þurrkaði hausar, bein og innefli)
- Guðni Einarsson klofningur

14:40 – 15:00 Kælikeðja ferskfisks á erlenda markaði
- Björn Margeirsson, Promens

15:00 – 16:00 Pallborðsumræður og rástefnuslit

17.00 - 19.00 Kokkteilboð í Þróunarsetrinu