| | |

Sjávarútvegsráðstefna - 6.september 2013

Þann 6.september s.l. var haldin sjávarútvegsráðstefna á Ísafirði árherslur ráðstefnunnar voru rannsóknir og þróun í sjávarútvegi ásamt gæða og markaðsmálum sjávarútvegs. Sérstök áhersla  lögð á vestfirskan sjávarútveg og samkeppnishæfni hans.  Ráðstefnuna setti Sigurður Ingi Jóhannsson, Auðlinda, sjávarútvegs og umhverfisráðherra sem var sótt af rúmlega 90 manns. 


Sjávarútvegsráðstefnan 2012

Ráðstefnan var haldin 22. september í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og voru ráðstefnugestir um 70 manns. Ráðstefnan var samstarfsverkefni Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða, Háskólaseturs Vestfjarða, Fjórðungssambands Vestfirðinga, Matís og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.


Skráning

Til að taka þátt í ráðstefnunni er nauðsynlegt að skrá sig. Ráðstefnan er öllum opin og ráðstefnugjöld eru engin.


Dagskrá

Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnu 2013.