| | |

Vaxtarsamningur

Markmið Vaxtarsamnings Vestfjarða er að efla nýsköpun og samkeppnishæfi atvinnulífsins á Vestfjörðum og auka hagvöxt með virku samstarfi fyrirtækja, háskóla, sveitarfélaga og ríkisins.

Nánar »

Viđskiptaáćtlanir

Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða (Atvest) styður við frambærilegar nýsköpunarhugmyndir og styður við frumkvöðla til framkvæmda með faglegri ráðgjöf sem eiga að styðja við uppbyggingu atvinnulífs á Vestfjörðum.

Nánar »

Fyrirtćkjarekstur

Atvinnuráðgjafar aðstoða við mótun hugmyndarinnar, leiðbeina við það að gera hana sem arðvænlegasta og aðstoða við gerð viðskiptaáætlana og umsókna um fjármagn. Jafnframt aðstoða þeir við upplýsingaleit og leit að sérfræðiaðstoð, sé hún nauðsynleg.

Nánar »

Matarhandverki frestađ til Apríl 2015

Matarhandverki sem áætlað var að halda á Patreksfirði 2.-3.Október nk hefur verið frestað framm á næsta vor, eða til Apríl 2015.

Nýsköpunarstyrkur til ađ ráđa námsmann

Auglýst er eftir umsóknum um 4 styrki að upphæð ein milljón hver  til fyrirtækja og/eða stofnana sem eru lögaðilar á Vestfjörðum,  til þess að ráða nýútskrifaðan háskólanema í nýsköpunarverkefni eða þróunarverkefni á vegum fyrirtækisins/stofnunarinnar.

Styrkúthlutanir R&N V-Barđastrandasýslu 2013

Rannsóknar og Nýsköpunarsjóður Vestur-Barðastrandasýslu  hefur lokið vinnu við að fara yfir styrkumsóknir vegna úthlutunar sjóðsins árið 2013 og ákvörðun um framlög til einstakra verkefna liggur fyrir. Úthlutanir sjóðsins byggjast á úthlutunarreglum sem samþykktar eru hverju sinni.

Matarhandverk 2015

Í Apríl 2015 verður sýningin Matarhandverk haldin á Patreksfirði. Matarhandverk 2015 er keppni og kynning á matarhandverki og smáframleiðslu matvæla á landsvísu. Tilgangur með sýningunni Matarhandverk 2015 er að efla framboð á matvælum úr héraði með áherslu á staðbundna styrkleika og sérkenni hvers svæðis.

nánar..

Westfjords Seafood Saga

Sjávarútvegsklasi Vestfjarða er samstarfsvettvangur sjávarútvegsfyrirtækja á Vestfjörðum.  Klasinn hefur verið styrktur af Vaxtarsamningi Vestfjarða frá upphafi hans 2005. Nánar

Veisla ađ vestan

Veisla að Vestan er þróunarverkefni í matartengdri ferðaþjónustu sem Atvest hefur unnið að ásamt góðum hópi fólks úr ýmsum atvinnugreinum. Nánar